Frelsi einstaklingsins

Það er vandmeðfarið frelsi einstaklingsins þar sem eftirlitsmyndavélar eru komnar á ansi marga staði. Rithöfundurinn George Orwell hefði varla órað fyrir þessu er hann skrifaði skáldsöguna 1984 en samt sem áður er það raunveruleikinn að við erum æði oft í mynd einhversstaðar.

Hver veit nema einhver geri það að skemmtun sinni að skoða úr svona upptökur og skemmta sér yfir vitleysunni sem fólk gerir.

Það sem má samt spyrja sig er hvort eigi að upplýsa svona mál með hjálp almennings þar sem einmitt kemur fram að hægt er að þekkja til fólksins þótt ekki sé það greinilegt. 

Á annan veg má líka velta fyrir sér að þar sem vitneskjan um myndavélar sem eru út um allt verði til þess að verðum vélræn út á við en missum okkur í skúmaskotum.


mbl.is Krefst skýringa á birtingu myndbands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband