3.12.2014 | 08:17
Hver kaupir?
Í svona frétt má ætla að alveg jafn mikilvægt sé að fá vitneskju um hver kaupir. Landsbankinn er í eigu ríkisins og þess vegna ættu upplýsingar um hver kaupir að liggja frammi.
Séu t.d. lífeyrissjóðir að kaupa þessar eignir eru þeir að stækka eignir sínar en verða um leið enn stærri á fyrirtækjamarkaði hér á landi. Er það æskilegt?
Ósk um vitneskju hver kaupir.
Tugmilljarða eignasala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.