8.12.2014 | 06:56
Virðist furðuleg hugmynd
Þótt vissulega þurfi að setja fé í ferðamannastaði þá virðist það furðuleg hugmynd að koma með nefskatt á Íslendinga vegna þess. Hugmyndin er einhvernveginn engan takt við lögin um að almenning á Íslandi og þess mjög skrýtin hugmynd.
Vonandi verður þetta slegið af borðinu og fundin önnur leið til að fjármagna nauðsynlega hluti varðandi ferðamannastaði. Held það ætti frekar að eyða kröftum í þá hugmynd að beina flugumferð á fleiri flugvelli og þannig dreifa ferðamönnum betur um landið.
Kannski er þetta nauðsynleg umræða til að einhver sátt náist um málið.
Ekki á einu máli um passa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.