Er Jón Gnarr gott forsetaefni?

Vissulega er engin áskrift að embætti forseta landsins og þeir sem gefa svona hálfkveðnar vísur um embættið hafa yfirleitt ekki náð þar inn. Þetta hefur lítið með Jón Gnarr sem slíkan að gera því hann fær án vafa fullt af atkvæðum. Hins vegar er líka fullt af fólki sem hefur enga trú á honum í þetta embætti.

Embættið er svo sem ekki valdaembætti í þeim skilningi að það hafi bein áhrif en núverandi forseti hefur beitt sér og haldið trú við íslenskt lýðræði. Mun Jón fylgja þeirri braut eða mun Jón fylgja ákveðnum pólitískum línum líkt og hann gerði í borgarstjórastólnum?

Það er ekki nóg að vilja fara í embætti forseta með gríni. Þetta hefur meiri merkingu fyrir almenning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Nei.

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1308664/

Jón Þórhallsson, 28.12.2014 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband