Að treysta á sjálfan sig

Í bloggi er auðvelt að amast út af allskonar hlutum og setja út á þá. Það er ákveðin kúnst að gagnrýna án þess að kvarta en benda á sjónarhorn varðandi hluti. Á sama hátt er erfitt að detta ekki í kvörtunargír og kvarta yfir hlutunum.

Hins vegar virðast margir eiga erfitt með að bera ábyrgð á sjálfum sér og treysta á þeir séu að gera góða hluti. Þannig er oft verið að fela sig bakvið lög eða að aðrir geri hlutina svona.

Á endanum er það alltaf manns sjálfs að bera ábyrgð á því sem er gert og sagt. Þannig þurfum við að treysta á okkar innsæi sé rétt en ekki benda á aðra. Ætla að enda þessa hugleiðingu á skemmtilega tilvitnum í Steve Jobs.

Tilvitnun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband