Ætli þau hafi getað fengið sömu laun?

Það er reyndar einn karlmaður svo fyrirsögnin er nú röng en spurningin er frekar hvort þau haldi sömu launum ef aftur er sótt um. Reglan hjá Reykjavíkurborg er sú að þegar starfsmaður hættir þá fylgir launasagan ekki sé byrjað á nýjum stað. Þannig að með að breyta starfsvettvanginum þá er hægt að ráða aftur inn á lægri launum.

Auðvitað væri það enn eitt svínaríið í að breyta þessum vettvangi. Þrátt fyrir voða falleg fyrirheit þá er ekki annað hægt að segja en skipulagið við breytinguna er algerlega úti í móa og helberar skammar.

Væri ekki nær að undirbúa sig betur og gera hlutina vel.


mbl.is Fötluðum konum sagt upp hjá Strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband