Þetta verður forvitnileg barátta

Það verður spenanndi að sjá hvernig þeir ætla að fást við ESB elítuna og alþjóðabankann til að endurheimta virðingu sína. Það er alveg ljóst að landið eyddi langt umfram efni og úrvinnslan hefur verið erfið þar sem fólk hefur ekki verið í forgrunni.

Helst er hægt að binda vonir við að þetta verði mannlegra en hingað til en þegar peningar eru annarsvegar þá gleymist oft furðu fljótt hið mannlega.

Gleðilegasta við þetta allt saman er að gríska þjóðin lét ekki hafa áhrif á sig hvað það kaus sem segir manni að á endanum er ekki hægt að stjórna vilja fólks, þótt tímabundin kúgun hafi átt sér stað.

Spurningin er hvað gerist nú með ESB?


mbl.is Vill binda enda á „niðurlæginguna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband