Já endilega

Líst mjög vel á þessa hugmynd enda skatturinn verið framarlega í nýta sér rafrænar leiðir til að einfalda allt ferlið. Mér finnst megi alveg hrósa skattinum fyrir að einfalda allt ferlið fyrir notendur þess.

Vonum einnig að samskipti við skattinn hafi líka batnað.


mbl.is Skattkortin tekin úr umferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skatturinn hefur verið í fararbroddi í nútímavæðingu og nýtingu allra mögulegra leiða til að gera hlutina einfaldari, öruggari, skilvirkari, þægiglegri, notnendavænni og ódýrari það ætti að senda stjórnendur annara ríkisstofnana á námskeið hjá skattinum í því hvernig eigi nútímavæðast.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 28.1.2015 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband