10.2.2015 | 10:28
Kvikmyndin Jagten kemur upp í hugann
Í kvikmyndinni Jagten er starfsmaður á leiksskóla ásakaður um óeðlileg samskipti við barn en síðar kom í ljós að ekki var fótur fyrir því. Í Danmörku hefur orðið alger kollsteypa í þessum málum eftir að félagsmálayfirvöld fengu alræði yfir málaflokknum og neyddust Danir til að endurskoða þetta frá grunni.
Það er svo auðvelt að dæma í svona málum og mistúlka. Á hinn vegur getur líka verið erfitt að sanna þótt allt bendir til sektar.
Að rífa alfarið frá foreldrum er furðuleg aðferð og þögn félagsmálayfirvalda hjálpar ekki til.
![]() |
Líkir barnavernd Noregs við nasisma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég veit að í Danmörku var þetta orðið óþolandi ástand
Hér á landi þyrfti einnig að endurskoða allt frá grunni. Og reka allt þetta valdasjúka hyski hjá barnavendaryfirvöldum, bæði hjá ríkinu og bæjarfélögunum.
Stefán (IP-tala skráð) 10.2.2015 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.