11.2.2015 | 13:00
Mannlegi þátturinn sem klikkar
Það má með sanni segja að mannlegi þátturinn hafi klikkað frá upphafi. Allt frá því var farið að ræða um að breyta þessu kerfi þá komu strax varnaorð sem ekki var hlustað á. Það gekk meira segja svo langt að eitt sveitafélag, Kópavogur, dró sig út. Síðan komu hagsmunafélög og bentu á offorsið.
Birtingin sem við sjáum eru mannlegu mistökin að keyra þetta í gegn og telja sig vita betur en varnarorð og notendur.
Pólitíski hrokinn að láta þetta vaða áfram stefnulaust er ábyrgðahlutur þar sem ekki er hægt að skýla sig á bakvið að þessu verði reddað.
Hver hefur manndóm í sér að vera fyrstur að bera pólitíska ábyrgð á þessu klúðri?
Fékk ekki hjálp vegna fötlunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Voru þetta mannleg mistök Jóhannes? Virkilega?
Semsagt ekki bílnum að kenna, eða dekkjunum. Eða iphoninum..
Þetta voru mannleg mistök já?
Það er nefnilega það sko.
jón (IP-tala skráð) 11.2.2015 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.