Ekki benda á mig ...

Segir Illugi með vísan í að það hafi verið ákveðið í tíð síðustu ríkisstjórnar að ganga þessu leið. Málið er Illugi að nú ert þú menntamálaráðherra og sé vilji til að breyta þessu þá gerirðu það.

Hins vegar er vandamálið ekki endilega fast við LÍN. Þegar setið er í óskiptu búi þá virðist þurfa að upplýsa betur hvað er átt við. Í dag eru þá flestir upplýstir um hvað gerist við að vera ábyrgðamaður á skuldum hjá LÍN.

Í lögum segir að skuldir erfist ekki eftir að bú er uppgert. Þegar bú er ekki uppgert þá erfist vissulega skuldin því ákveði eftirlifandi að halda úti skuld þá dettur ábyrgðin ekki út. Slíkt er ekki einskorðað við LÍN.

Lausnin: Vertu upplýstur.


mbl.is Komið á í tíð síðustu stjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband