Verkefni fyrir samfélagslega ábyrgð

Tískuorðið um samfélagslega ábyrgð nær vart út fyrir tillidagaorð. Það hefur snúist mest um að umhverfismál. Hér er mjög verðugt verkefni samfélagslegrar ábyrgðar: Að minnka sóun matvæla. Til fræðslu þá einmitt er það umhverfismál að nýta hlutina betur.

Hvernig væri að verslanir og framleiðendur tækju sig saman í nafni samfélagslegrar ábyrgðar og breyttu þessu.


mbl.is Framleiða mat til förgunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbrandur Sverrisson

Fyrst og fremst er það þessi sérkennilegi skilaréttur sem veldur þessari gegndarlausu sóun, það það engin vitglóra að verslanir geti heimtað upp á að allar hillur hjá þeim séu altaf fullar og  beri síðan enga ábyrgð á því að varan sé seld, og þeir geti einfaldlega heimtað að framleiðandinn  taki vöruna aftur endurgreiði hana og eyði,  þetta er fullkomlega galið

Guðbrandur Sverrisson, 17.3.2015 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband