Hvað um sjónvarpsefni

Er nokkuð sammála með karlpeningin (enda einn slíkur) en ekki viss um að ég gæti horft aftur og aftur á myndirnnar sem konur gefa upp. Stjörnustríðsmyndirnar renna vel í gegn og þegar maður horfir aftur þá er í lagi að standa upp og gera annað án þess að missa neitt úr. Því miður verður ekki sama sagt um 3 myndirnar sem komu síðar.

 En ef hugsað er út í sjónvarpsefni þá myndi ég segja:

  1. The Simpsons
  2. Black Adder
  3. Twin Peaks (fyrstu 12 þættirnir)
  4. X-files (sérstaklega 2 serían)
  5. Family Guy

Svo ef farið væri út í myndirnar :

  1. Star Wars
  2. Lord of the Rings
  3. Blade Runner
  4. It's a wonderful life
  5. Citizen Kane 

mbl.is Geta horft aftur og aftur á Stjörnustríðsmyndirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband