Vel meint en röng nálgun

Þewgar fréttin er lesin kemur í ljós að öllum bekkjum var stefnt saman í matsal og allir settir með hanska og grímur. Þarna kemur svo bersýnilega í ljós að grímur varna ekki smitum né hanskar.

Mistökin voru að aðgreina ekki bekki betur og sem betur fer læra af þessu og fara þá leið.

Til að hugsa sóttvörn sem best þarf að hugsa út frá skurðstofu. Þegar farið er þangað inn er hendur þvegnar og sóttvarnarföt notuð. Þegar í þau er komið er ekkert snert fyrr en inn á skurðstofunni. Í tilviki skólans þá gleymist það að eigin sími er utankomandi hlutur og sé hann snertur með hösnkum eða grímu þá er það mögulegur smitberi hafi sími ekki verið þveginn við komu í skólann.

Nálgunin þarf að vera að utankomandi hlutir þurfa að vera í lágmarki eða þá hreinsaðir. Alltaf þvo hendur eða spritta áður en borðað án þess að snerta annað en matinn.

Það er alveg hægt að ná smitum niður en grímur eru ekki endilega lausnin heldur að hugsa vel hvernig við hegðum okkur áður en snertum andlit eða borðum.


mbl.is Gengu lengra í sóttvörnum en samt komu upp 30 smit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband