Tilgangslausar aðgerðir

Ef færið væri eftir faraldsfræðinni þá sést strax að smitin hafa náð hámarki og eru við það að fara niður. Hins vegar þegar tölfræðingar eru notaðir þá kemur þvæla sem mælir með svona aðgerðum.

Það eru búið að vera veitingabann frá því fyrir jól í Noregi en samt fara smitin upp. Smit hafa afar lítið með smit að gera þótt hægt hafi nokkrum sinnum að rekja smit þangað. Að setja þau sem blóraböggul er ekkert annað en skítamix.

Smitin sem máttu vera 40 - 50 á dag í nóvember máttu vera 500 á dag í gær samkvæmt orðum Þórólfs. Sem bendir ekki til annars er að þetta mótað eftir hendinni og hefur lítið með vitræna nálgun í anda farandsfræða.

Mig langar að vita ef smit verða komin undir 500 á dag innan viku, mun ríkisstjórnin þá létta á aðgerðum?


mbl.is Tíu manna samkomutakmörkun á miðnætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þessi "smit" hafa ekkert með sjúkdóma að gera og þessar takmarkanir hafa ekkert með smitvarnir að gera.

Ætli næsta tillaga verði ekki eins manns hóptakmarkanir??? Það er verið að bulla í fólki, hræða fólk svo það taki auðmjúklega við gagnslausum sprautum.

Faraldsfræðingar segja að ekki eigi að bólusetja í miðjum faraldri og þeir segja að það eigi alls ekki að sprauta börnin. Þessar öfgaaðgerðir eiga eftir og eru þegar farin að valda miklum skaða.

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.1.2022 kl. 13:11

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Tekurðu eftir hvað þeir verða æstari í að sprauta eftir sem pestin verður meinlausari?

Ásgrímur Hartmannsson, 14.1.2022 kl. 18:16

3 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Já tekið eftir því Ásgrímur enda á síðustu metrunum að koma þessu gutli út.

Tómas það er alveg leitin að sóttvarnarlækni og forstöðumanns farsótta spítalans geti báðir verið illa að sér í faraldsfræðum og tölfræði. Hlýtur að vera heimsmet.

Rúnar Már Bragason, 14.1.2022 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband