23.1.2022 | 23:11
Nakti minnisblaða keisarinn
Þórólfur er keisari minnisblaðanna. Fjölmiðlar elta það eins og um mestu æsifrétt sé um að ræða en stjórnmálamennirnir (og konur) koma fram með alvarlegum svip og segja: "sérfræðingar segja..."
Þannig að eftir stendur fyrir þjóðina er minnisblaða keisarinn sem því miður er algerlega nakinn. Það stendur ekki eftir í framsögu hans sem réttlætir aðgerðir. Samt getur maðurinn ekki sleppt takinu. Í ímyndaðri þörf fyrir að vernda þjóðina gegn veikindum sem er auðveldari viðfangs en í venjulegu flensuári.
Á minni ævi og jafnvel þeirra sem fæddust á þessari öld þá hafa komið vetrar þar sem fjölda manns vantar í kennslustofur eða á vinnustað. Ekki var ríkið þá að fylgjast sérstaklega með eða setja hömlur á hvað fólk gerir.
Keisarinn er algerlega nakinn.
Væri það ekki viðunandiað á miðjum þorra þá opnum við allt afutr og hættum þessum eltingaleik við ekki neitt. Finnar fara athyglisverða leið að hætta þessu og segja eins og er. Þeir sem veikjast láti alla nærri sér vita, vini og ættingja. Líklega í 80% tilvika kemur það í veg fyrir dreifingu smita.
Hættum að sóa peningum svona og förum að nota þá að viti og víst að á miðjum þorra þá er vel við hæfi að enda með:
Skál! og höldum áfram að lifa.
Fara verði í afléttingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, þessi keisari er svo sannarlega berstrípaður, og löngu kominn tími til að þjóðin fari að átta sig á því að það er enginn drápsfaraldur í gangi. Fleiri létust árið 2021 eftir sprauturnar (34), heldur en úr þessari blessuðu veiru, og nú í janúar eru andlátin orðin 35 samkvæmt Lyfjastofnun. Fyrir utan allt hitt skaðræðið sem allar þessar fáránlegu og tilgangslitlu aðgerðir hafa valdið þjóðinni.
Þessum eilífa sprautuáróðri hans þarf að linna.
Kristín Inga Þormar, 24.1.2022 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.