Albert Jónsson með hlutlausa sýn á stríðið

Það er alltaf vert að lesa það sem Albert Jónsson setur frá sér því fáir eru fróðari um alþjóða stjórnmál en hann. Í viðtalinu lýsir hann þessu fumlaust og laus við alla hlutdrægni sem er svo áberandi hjá fjölmiðlum.

Stríð eru ljót og ég styð þau ekki. Get samt ekki sagt að ég styðji stjórnvöld Úkraínu heldur, þau eru gerspillt og það af vesturlöndum.

Viðbrögð vesturlanda hefur verið að reisa vegg með efnahagsaðgerðum og fleiru. Hafa meira segja fengið Tyrki með sér og Kína þegir þunnu hljóði. Eru þetta meiri viðbrögð en Pútín bjóst við? Held ekki og geri frekar ráð fyrir að hann hafi sett upp sviðmyndir.

Ég vorkenni almenningi í Úkraínu en ekki stjórnvöldum svo vonum að þetta verði stutt.


mbl.is „Þetta er bara að byrja“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband