Vitgrannar réttlætingar stjórnmálafólks skapar vantraust

Þessar vitgrönnu réttlætingar hjá Þórdísi Lóu, sem hún líklega trúir heilshugar, eiga sér litla stoð í raunveruleikanum. Til að mynda að minnihlutinn tapaði fleirum en meirihlutinn er ekki fyndið heldur einfaldlea léleg réttlæting.

Stjórnmálafólk á erfitt með að skapa traust til sín og ein stór ástæða eru svona réttlætingar í stað þess að standa fyrir eitthvað. Fyrir kosningar segist sama fólk standa fyrir hitt og þetta en eftir kosningar þá stendur það ekki fyrir neitt nema að fá völd. Völd sem það síðan veldur ekki því þau standa ekki fyrir neitt, hafa enga sýn eða vilja til að vinna heilshugar fyrir heildina (þe. ekki út frá sérhagsmunum).

Held mig við spá mína að viðreisn verði horfin innan 5 ára.


mbl.is Hefur ekkert með útilokun eða tryggð að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband