Svíðþjóð vill harðasta landamæraeftirlit í Evrópu.

Haft var eftir forsætisráðherra Svíþjóðar á þjóðahátíðardag þeirra að þeir vildu koma á harðasta landamæraeftirliti í Evrópur (sjá hér).

Þetta er mjög athyglisvert því síðast þegar ég frétti þá er kallast það alltaf hægri öfgabylgja að setja aðeins stólinn fyrir dyrnar. Ekkert slíkt á við um Svíþjóð og reyndar hefur það verið landið sem hefur verið mest opið hingað til en eru greinilega að sjá að sér að þetta hvorki virkar né gengur upp.

Haft er eftir forsætisráðherranum að þeir sem fái nei þá þýðir það brottför af landi og þeir sem vilji fá ríkisborgarétt skuli læra málið og aðlagast. Ósköp eðlilegar kröfur sem ég myndi gera til sjálfs míns ef ég flytti til annars lands.

Líklega mun ekki heyrast um þetta hér á landi enda væri ákaflega skrítið fyrir marga að fara úthrópa fyrirheitnalandið. Eftir allt saman þá erum við nú alltaf að bera okkur saman við norðulöndin (þótt það sé eins og bera saman epli og appelsínu). Þeir sem úthrópuðu forsætisráðherra Ítalíu fyrir að vilja fara sömu leið verða nú að vera samhverfis sjálfum sér og úthrópa Svía (ef ekki Dani líka).

Ef vilji er til að takast á við verðbólguna þá ættum við að fara sömu leið og Svíar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef þú ert ekki barna-nauðgari, þá ertu hægri-öfgamaður.

Svo það er ekkert slæmt að vera slíkur, að mínu mati.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.6.2023 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband