Ætli vinnuveitendur mættu ekki taka þetta meira til sín

Það er nú þekkt í orðræðunni á Íslandi um dulið atvinnuleysi. Fólk sem menntar sig en vinnur síðan störf sem krefjast engrar menntunar. Það mætti kannski gera athugun á því hversu margir háskólamenntaðir vinna einhversstaðar þar sem menntun þeirra nýtist lítið.

Ég er samt sammála því að menntun nýtist alltaf og fólk með háskólamenntun er oft skipulagðara en fólk með minni menntun. Mennt er máttur segir máltækið og orð Christians styðja það. Nú er bara fyrir vinnuveitendur á Íslandi að taka það meira til sín og viðurkenna að öll menntun skilar sér. 


mbl.is Öll menntun skilar sér á vinnumarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fræðikona

Ég gæti ekki verið meira sammála þér. Sit hérna á næturvakt á leigubílastöð með tvær háskólagráður og hálfnuð með þriðju gráðuna.

Fræðikona, 28.7.2007 kl. 04:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband