29.7.2007 | 01:15
Það er engin tilviljun að verið sé að kaupa upp land út um allt
Þeir sem hafa mikla peninga eru að kaupa jarðir út um allt og meðal annars með tilliti til vatnsréttar. Þetta er framtíðareign sem gefur mikla peninga í framtíðinni svo vissara er að tryggja sér réttinn strax. Vatnið er mikil auðlynd sem verður sífellt verðmætari en spurningin er hvort þeim verðmætum verður skilað aftur til þjóðarinnar?
Öld bláa gullsins runnin upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.