9.3.2009 | 22:47
Hvenær fylgir Samfylkingin sannfæringu sinni
Þessi frétt fær bara einn
Hér er frétt um hinn eilífa eltingaleik Samfylkingarinnar við skoðannakannanir. Jóhanna nýtur mest traust samkvæmt skoðannakönnun og þess vegna á hún að verða leiðtogi flokksins.
Leiðtogar fylgja sannfæringu sinni og meðan Samylkingin fylgir skoðannakönnunum þá fylgja þeir ekki sannfæringu sinni.
Nei Jóhanna er ekki leiðtogi þjóðarinnar til að koma okkur upp úr öldudalnum. Eitthvern betri takk með framtíðarsýn.
Össur biðlar til Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hef trú á Jóhönnu og langar til að gefa henni tíma til að vinna góðverk, en ég held að það sé til of mikils mælst að ætla henni að vera forsætisráðherra og formaður flokksins síns í kosningarbaráttu þegar Ísland er að sökkva vegna vanstjórnar síðustu áratuga. Er ekki til fleira fólk í stjórnmálum eins og hún?
Með kveðju, Lappa
Lappa Leiðitama (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 02:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.