Þekkja pólitíkusar bara pólitíkusa?

Þessi frétt fær Smile.

Það er alveg með ólíkindum að setja á stjórn í Seðlabankann sem búið er að gagnrýna fyrir að fyrrverandi pólitíkus sitji þar að flest nöfnin þekkjast af pólitískum afskiptum.

Orðið SPILLING hefur oft verið haft eftir VG og Samfylkingunni. Eru þeir ekki sjálfir að leika sama leikinn?

Hvenær læra þessir flokkar að við verðum að vinna saman til að ná árangri. Það hlýtur að vera til betri leið að velja í stjórn Seðlabankans en að líta í bakgarðinn hjá sér.


mbl.is Nýtt bankaráð Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband