Loforð fylgja kosningum

Ekki veit ég hvort þetta megi skrifa á reynsluleysi Samond að taka þátt í kosningum en vitað mál er að öllum kosningum fylgir loforðaflaumur. Það nægir að benda á kosningar hér á landi og auðvitað geta stjórnmálaflokkar aldrei staðið við allan flauminn.

Ljóst er að eitthvað verður svikið af þessum loforðaflaum eða það kemur í mjög útþynntri mynd. Slíkur háttur skilar alþingismönnum hér á landi lágmarks trausti og því ekki erfitt að spá svipaðri atburðarás í Bretlandi. 

Þeir virðast seint læra af þessu stjórnmálamenn.


mbl.is Kjósendur blekktir með loforðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband