Hvað vitum við svo sem

Þegar við sitjum hér í mörg þúsund kílómetra fjarlægð frá Afganistan þá er auðvelt að búa til skoðun á hlutunum en hversu nálægt ertu raunveruleikanum?

Líklegast eru við ansi fjarri og jafnvel þótt séum á staðnum þá getum við myndað okkur skoðun sem er fjarri raunveruleika lífi fólks. 

Þess vegna er mjög varasamt að halda því fram að Islam sé vandamálið. Auðvitað eru það fólkið á bakvið hópana sem er vandamálið en trúin aðeins birtingamynd. Það er að fara auðveldu leiðina að grípa í þátt eins og trúarbrögð og kenna því öllu um sem mis fer og hvernig hópur hagar sér. Hlutir gerðir í nafni trúar eru aðeins birtingamynd en ekki raunveruleg líðan fólks.

Það ætti að gera út fleiri blaðamenn eins og þennan sem færa okkur nær sannleikanum.


mbl.is Nauðsynlegt að skilja óvininn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband