Þetta stenst ekki hjá olíufélögunum

Þegar rýnt er í tölurnar sem fylgja fréttinni þá stenst engan veginn að bensínverð hafi ekki lækkað til samræmis við lækkun olíuverðs. Þannig er veiking krónunar 5% en lækkun á galloni af bensíni 13%. Þarna er mismunur sem ekki er skýrður. Þetta segir kannski ekki alla söguna en samt sem áður eru olíufélögin ekki að segja satt og rétt frá. Það hefur alltaf legið fyrir að lækkun skilar sér illa í bensínverð en hækkun kemur strax fram, allavega virðist það fyrir neytendum.

Þannig virðast olíufélögin ná að hala inn krónum á kostnað neytenda. Það væri óskandi að meiri gagnsæi væri í verðlagningu eldsneytis hér á landi. 

Fyrir neytendur er of erfitt að átta sig á verðlagningu með eldsneyti en hvernig er hægt að koma þeim skilningi til neytenda?


mbl.is Veiking krónu vegur á móti lækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband