Er ekki Ísland jafnaðarríki

Held það ríki mun meiri jöfnuður á Íslandi en margur vill meina. Ef tekið er t.d. veiðileyfagjald þar sem LÍÚ á að vera ríki djöfulsins þá er það svo fjarri sanni. Það er alltaf verið að horfa á örfáa og alhæfa um að það eigi við svo marga. Reynt að týna til öfund og magna upp deilur.

Nei á Íslandi hefur fólk það mjög svipað og getur leyft sér ansi margt. Íslenskt samfélag hefur breyst mikið á sl. 20 árum og til að mynda er yfirvinna mun minni í byggingarvinnu en var áður fyrr. Eru þeir sem ala á þessari vitleysu að Ísland sé ónýtt ekki uppteknir af gamalli mynd? Uppteknir af einhverju sem var en er breytt.

Held að Íslendingar hafi það of gott ef eitthvað er.


mbl.is Mikill jöfnuður á alþjóðlegan mælikvarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband