Gullgrafaraæði

Þetta er farið lykta of mikið af gullgrafaraæði með hótelin. Vissulega þarf hótel og líklega hægt að selja gistirýmin til skamms tíma en framboðið má samt ekki vera of einhæft.

Þess vegna er nú betra að vera "týndur" í Kópavogi en allir komi saman í Reykjavík á litlum bletti. Það sem heldur ferðamönnum eru valkostir og þá þarf að vera val um ódýrari gistingu.

Þannig að lítið pláss er fyrir gullgrafaraæðið. Notum skynsemina.


mbl.is Margir vilja í hótelrekstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband