Að kaupa fjölmiðil eða eitthvað annað

Að kaupa fjölmiðil í dag er ekki góð fjárfesting þar sem alltof lítið fæst upp í fjárfestinguna. Það getur vel verið að menn eigi sér draum um stórveldi í anda gömlu fjölmiðlanna en þeim tímum er lokið.

Til að mynda nú um áramót er verið að taka saman vinsælustu fréttirnar og hverjar eru þær. Jú þær sem skipta minnstu máli og hafa lítið að segja um okkar daglega líf.

Er nema von að maður spyr sig: Hvað er Sigurður G. að kaupa?


mbl.is Sigurður G. keypti 10% hlut í Pressunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

The Net Is Mightier Than The Sword - James Corbett at TEDxGroningen  

https://www.youtube.com/watch?v=i05m8w7rD_4

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 30.12.2014 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband