Aldeilis tíðindi

Ljóst er að upplýsingaveitur eru að skríða fram úr hugbúnaðinum sem eru tíðindi. Fyrst missti Coca-Cola toppinn til hugbúnaðarfyrirtækis sem síðan missir það til upplýsingaveitu. Með þessu má segja að netið sé að stimpla sig inn sem vörumiðill og einokun Microsoft beðið hnekki. Við erum að sigla inn í nýja tíma í viðskiptum þar sem vöruskiptin eru ekki áþreifanlegir hlutir. Tímamót sem vert er að minnast.
mbl.is Google orðið verðmætasta vörumerki heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband