Virka aðgerðirnar?

Það er mjög erfitt að sjá að núverandi aðgerðir virki eitt eða neitt. Í 6 vikur höfum við haft takmarkanir en aldrei verið fleiri smit. Hver er mælikvarðinn á árangur aðgerða?

Auk þess þarf maðurinn aldrei að vísa í eitt eða neitt þe. hvað vísindalega rannsóknir hefur verið gerð á fjarlægðatakmörkunum? Hafa einhverjar verið gerðar á Covid-19 tímabílinu?

Rannsóknir á grímunotkun á tímabilinu sýna ekki fram á neina sérstaka vernd, mesta lagi miðlungs við ákveðnar aðstæður. Hvers vegna að halda úti grímunotkun?

Þórólfur vísar í ný afbrigði sem gera erfitt með bóluefnin enda eru flest bóluefni þróuð á mjög löngum tíma og kominn ákveðinn stöðnun í breytingar. Bóluefni er þannig ekki lækning heldur fyrst og fremst fyrirbyggjandi aðgerð.

Af hverju er Þórólfur aldrei spurður almennilega út í lyf við Covid-19 sem virka. Nenna blaðamenn ekki að leita sér upplýsinga? Aaf hverju er ekki almennt gefið lyf til áhættuhópa?

Þreytan er vegna þess að s0mu aðgerðir aftur og aftur eru hættar að virka. Fólk fattar það en hvað með þig Þórólfur?


mbl.is Stenst ekki skoðun að kalla Covid hefðbundið kvef
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband