Lítill ávinningur framsóknar af slíku meirihlutasamstarfi

Verði þessi meirihluti framsóknar, pírata, samfylkingar og viðreisnar að veruleika spái ég að framsókn muni tapa miklu á því. Í raun tapa allri trú nema hann nái fram einhverjum breytingum. Hins vegar er vandséð hvernig flokkurinn á að ná því með aðeins 1/3 af fólki í meirihluta.

Viðreisn spái ég að muni lognast út af innan 5 ára. Svona svik man fólk og fyrirgefur ekki. Það að ljúga blákalt á einum sólarhring er of mikið.

Frekjulætin um að þau séu ein fær um að stjórna Reykjavík er hlægileg.

Hins vegar græða nágrannasveitafélögin og líklega mun rísa fínn miðbær höfuðborgasvæðisins í Smáranum í Kópavogi. Laugavegurinn og höfnin verður svæði fyrir útlendinga og eftir það klóra flestir Íslendingar klóra sér í hausnum og spyrja - hvers vegna borgarlínu í 101 þegar við erum ekkert að fara þangað?

 


mbl.is Fróðlegt að sjá hvort breytingar verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband