Hvað með borgarlínu víst skuldir hækka stöðugt?

Ekki nóg með það að Reykjavíkurborg eykur skuldir á ofurhraða þá gerir strætó það líka en samt á enn að halda áfram með borgarlínu.Hvaðan eiga peningarnir að koma? Frá ríkinu segir Reykjavíkurbor. Sem þýðir að allir skattborgarar landsins eiga að fjármagna gæluverkefni Reykjavíkurborgar sem hefur ekki efni á því.

Sukkið og spillingin í Reykjavík er svo óheyrieg að það var greinilega best að kjósa rangt, enn eina ferðina.


mbl.is Tryggja að ekki verði ofgnótt af starfsfólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reykjavíkurborg hefur verið illa rekin undanfarin ár.

Arðgreiðsla Orkuveitunar hefur verið notuð til að minnka hann, og líka

bókhalds klækjir, m.a. hækkun á verðmæti húsnæðis og fl.

Með tilkomu Framsóknar átti að verða viðsnúningur.

Aumingja kjósendurnir sem kusu Framsókn. bara einn enn flokkurinn sem Dagur B platar inn í gömlu R óreiðuna.

Og eins og Rúnar bendir á er Borgarlínan ekki byrjuð að soga til sín milljarðana.

Birgir Örn Guðjónsson (IP-tala skráð) 2.11.2022 kl. 07:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband