Hagfræðikenningum snúið á hvolf

Það er ótrúlegt að verða vitni að þessu að formaður sjálfstæðisflokksins skuli taka þátt í skattahækkunum og halda að það lækkki verðbólguna. Það var svo augljóst að síðasta verðbólguskot var vegna skattahækkanna. Allir sáu það nema fjármálaráðeherra.

Forsætisráðherra segist vilja vernda tekjulægsta hópinn en einmitt besta leiðin til þess er að lækka skatta. Hlutfallslega skila það mestu fyrir þann hóp. Að vernda almannaþjónustu er ekki gert með skattahækkunum heldur að finna út hvað skila bestum árangri í þjónustu. Í raun þýddi það að 80% starfa eru líklega frekar óþörf.

Svona til að koma með alvöru sparnaðarhugmyndir:

Hætta við borgarlínu

Leggja niður Rúv

Hætta stuðningi við stjórmálaflokka og fjölmiðla

Leggja niður 80% nefnda sem framsóknarflokkurinn býr til

Lækka skatta á eldsneyti og hætta íblöndun eldsneytis

 

Örugglega hægt að finna margt fleira en svona listi gæti nýst til að komast úr sporunum og koma hlutum í framkvæmd.


mbl.is Boða aukna skattheimtu og niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband