Eru kvaðir á fólk að skila árangri í loftlagsmálum?

Samkvæmt gröfum sem fylgja fréttinni þá eru kvaðir á fólk s.s. bílahatrið ekki að skila neinum árangri í minnkun á losun CO2. Jafnvel þótt náð væri niður í netzero svokallað þá er árangurinn ansi óljós. Kostnaðurinn við að ná niður í netzero er svo mikill að allur ávinnungurinn, að ná markmiðinu, verður að engu.

Til hvers erum við að eltast við einkabílinn þegar búið er að búa til betri bíla, hagkvæmari og menga minna. Þá skal eltast við bíla sem menga enn meira þótt ekki sé það í útblæstri. Þegar gröfin eru skoðuð þá sést vel að önnur umferð í vegsamgöngum en eina- og fyrirtækjabíla eykst en ekki minnkar. Hvað segir það okkur?

Það er löngu vitað að loftlagsmálin eru stjórn- og skattatæki. Nýrri upplýsingar sýna það hvað eftir annað. Þannig að allar þessar kvaðir skila engum árangri nema að gera lífið okkar skítlegra.


mbl.is Losun koltvísýrings frá hagkerfinu eykst um 21%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það nýjast í þessu er að þeir vilja að þú hættir að borða.  Bar alveg.

Ekkert kjöt, engin hrísgrjón.

Já, það er augljóst hvað þessir költistar vilja.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.5.2023 kl. 15:54

2 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Merkilegt hvað þessir költistar missa af grunneingunni: orku. Við eigum ekki að fá næga orku úr fæðu, ekki orku til að hita okkur, ekki  orku til að elda eða auðvelda okkur lífið. Hvernig költistarnir ætla að fá ávinning úr orkulausum heimi er góð spurning.

Rúnar Már Bragason, 4.5.2023 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband