Þess vegna eru raunveruleikaþættir svona leiðinlegir

Að fylgjast með raunveruleikaþætti þar sem pör ná saman og síðan nokkrum árum síðar að heyra að þau hafi eignast barn er ákaflega óspennandi frétt. Konan valdi sér maka í sjónvarpsþætti og síðan fáum við að vita að hún hefur eignast barn. Hvað fáum við næst að vita um þau?

Þetta sýnir vel að raunveruleikaþættir eru í dauðateygjunum. Reyna allt til að koma spennu í kringum þættina og týna til svona frétt. Nei takk ekki fyrir mig, held mig frekar við óraunveruleikann í The Simpsons (ummm... hvenær ætli Bart verði faðir?) 


mbl.is Fyrsta Bachelorette barnið fætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband