Stórmerkilegt gos

Þetta eldgos er alveg stórmerkilegt. Frá því farið var betur að fylgjast með eldgosum þá hefur þjóðin ekki orðið vitni að svona eldgosi. Upplýsingarnar sem vísindamenn fá eru svo miklar að það tekur mörg ár að vinna úr þessu.

Annað merkilegt er að á Íslandi er von á allskonar eldgosum og lítið hægt að segja til um hvernig framvinda verður. Kannski finnst fólki það skrýtið en jarðlögin eru svo ung að á öllu er von.

Óvíst er hvort að þjóðin upplifa annað eins gos á næstu árum eða áratugum en þó gæti samt gosið mun oftar en áður og enginn veit i raun hvar getur gosið. Það getur gosið í Bárðabungu eða bara allt annarsstaðar.

Hvar ætli gjósi næst?


mbl.is Öflugt eldgos í þrjá mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband