Hefur þjónustan batnað

Eitt af því sem talað var um áður en yfirfærslan var samþykkt er að sveitafélögin geti veitt betri þjónustu en gert var áður. Þjónustan væri nær fólkinu. Fjárhagslega hefur þetta kostað sveitafélög meira en þau gerðu ráð fyrir og því hlýtur að koma upp spurning um hvort að þjónustunni hafi þá hrakað sem því nemur.

Þar sem ekki sé fjármagn til staðar til að manna þjónustuna og það þarf að sýna aðhald þá er viðbúið að það bitni á þjónustunni.

Hvað hafa samtök þeirra sem þiggja þessa þjónustu um þetta að segja?


mbl.is Uppsafnaður halli tveir milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband