Það smáa gefur lífinu lit

Við erum of gjörn að gleyma því smáa og festast í stórum atriðum. Til að mynda Icesave þá vilja menn bara sjá nokkur stór atriði að það sé lausn málsins. Það eru smáatriðin sem skipta máli og gefa endanlega lausn. Smáatriði eins og að ríkisstjórnin getur með naumindum sparað rúmlega 30 miljarða en finnst í lagi að borga síðan út 26 miljörðum á einu bretti (sem sagt lán og næstum þurrka upp sparnaðinn).

Annað smáatriði er að Bretar borguðu þetta án þess að spyrja okkur. Þeir breyta venjulegum leiðum sem eru farnar í svona máli og rukka okkur síðan. 

Það væri nær að horfa meira á smáfuglana og sjá hvað lífir býður upp á mikinn fjölbreytileika. 

Smáfuglar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband